Segir þörf á 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar á næstu fimmtán árum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2023 06:32 Halla Thoroddsen er forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu. Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu, segir gríðarmikinn vanda blasa við en þörf sé á ríflega 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar í Reykjavík á næstu fimmtán árum. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða. Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira