Segir þörf á 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar á næstu fimmtán árum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2023 06:32 Halla Thoroddsen er forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu. Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu, segir gríðarmikinn vanda blasa við en þörf sé á ríflega 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar í Reykjavík á næstu fimmtán árum. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða. Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira