Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 20:45 Amrabat mun ekki spila í fjólubláu á þessari leiktíð. EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira
Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira