María Þórisdóttir frá Man United til Brighton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2023 17:35 Brighton verður þriðja liðið sem María leikur fyrir á Englandi. Brighton & Hove Albion María Þórisdóttir er gengin í raðir Brighton & Hove Albion frá Manchester United. Ekki kemur fram hvað Brighton borgar fyrir þennan öfluga varnarmann sem hefur einnig leikið með Chelsea. María, dóttir Þóris Hergeirssonar - þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, gekk í raðir Man United frá Chelsea árið 2021. Hún hafði leikið með Lundúnaliðinu frá 2017 en þar áður spilaði hún með Klepp í Noregi. pic.twitter.com/yisnM2gaEV— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) August 30, 2023 María tók sér frí frá knattspyrnu frá 2012 til 2014 til að spila í efstu deild handboltans í Noregi en ákvað svo að snúa sér að fótboltanum. Hún var hluti af sigursælu liði Chelsea áður en hún færði sig til Manchester. Nú hefur þessi þrítugi varnarjaxl snúið aftur til Suður-Englands þó ekki komi fram hvað hún skrifi undir langan samning við Brighton. Melissa Phillips, þjálfari Brighton, er ánægð með að fá reynslubolta eins og Maríu í raðir félagsins. „Við erum spennt fyrir því að fá tækifæri til að vinna með Maríu og hlökkum til að ná því besta út úr henni. Við vitum að hún er spennt fyrir nýrri áskorun, hennar þekking og nærvera mun nýtast leikmannahópi okkar mjög vel,“ sagði Phillips á vefsíðu félagsins er koma Maríu var kynnt. Seville snapshots. Welcome to the Albion, Maria! #BHAFC pic.twitter.com/aiZppZ69Kp— Brighton & Hove Albion Women (@BHAFCWomen) August 30, 2023 María á að baki 66 A-landsleiki fyrir Noreg og á að hjálpa Brighton að taka næsta skref en markmið félagsins er að berjast um fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
María, dóttir Þóris Hergeirssonar - þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, gekk í raðir Man United frá Chelsea árið 2021. Hún hafði leikið með Lundúnaliðinu frá 2017 en þar áður spilaði hún með Klepp í Noregi. pic.twitter.com/yisnM2gaEV— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) August 30, 2023 María tók sér frí frá knattspyrnu frá 2012 til 2014 til að spila í efstu deild handboltans í Noregi en ákvað svo að snúa sér að fótboltanum. Hún var hluti af sigursælu liði Chelsea áður en hún færði sig til Manchester. Nú hefur þessi þrítugi varnarjaxl snúið aftur til Suður-Englands þó ekki komi fram hvað hún skrifi undir langan samning við Brighton. Melissa Phillips, þjálfari Brighton, er ánægð með að fá reynslubolta eins og Maríu í raðir félagsins. „Við erum spennt fyrir því að fá tækifæri til að vinna með Maríu og hlökkum til að ná því besta út úr henni. Við vitum að hún er spennt fyrir nýrri áskorun, hennar þekking og nærvera mun nýtast leikmannahópi okkar mjög vel,“ sagði Phillips á vefsíðu félagsins er koma Maríu var kynnt. Seville snapshots. Welcome to the Albion, Maria! #BHAFC pic.twitter.com/aiZppZ69Kp— Brighton & Hove Albion Women (@BHAFCWomen) August 30, 2023 María á að baki 66 A-landsleiki fyrir Noreg og á að hjálpa Brighton að taka næsta skref en markmið félagsins er að berjast um fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn