Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 07:31 Júlíus hefur spilað vel í Noregi. fredrikstadfk.no Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira