Orri Steinn kominn á blað í dönsku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2023 19:00 Orri Steinn Óskarsson kátur með boltann sem hann fékk til eignar eftir þrennuna gegn Breiðabliki í gærkvöld. Getty/Lars Ronbog Framherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 útisigri á Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. FCK er því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Orri Steinn var í byrjunarliði Kaupmannahafnarliðsins en þó nokkuð var af breytingum enda fór liðið alla leið í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Segja má að framherjinn ungi hafi nýtt tækifærið vel en Orri Steinn kom boltanum í netið strax á 10. mínútu eftir undirbúnings Oscar Højlund. Orri Steinn fékk sendingu inn fyrir vörn heimamanna og kláraði vel í hornið hær. Var þetta hans fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Første Superliga-mål #fcklive #sldk Getty Images pic.twitter.com/Ptr07yvkSu— F.C. København (@FCKobenhavn) August 18, 2023 Mohamed Elyounoussi, sem gekk í raðir FCK á dögunum, gekk svo frá leiknum þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Elias Achouri, annar leikmaður sem gekk í raðir félagsins í sumar, með stoðsendinguna. Lokatölur 2-0 og Danmerkurmeistarar FCK með 15 stig að loknum fimm umferðum. Nordsjælland, liðið sem endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Orri Steinn var í byrjunarliði Kaupmannahafnarliðsins en þó nokkuð var af breytingum enda fór liðið alla leið í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Segja má að framherjinn ungi hafi nýtt tækifærið vel en Orri Steinn kom boltanum í netið strax á 10. mínútu eftir undirbúnings Oscar Højlund. Orri Steinn fékk sendingu inn fyrir vörn heimamanna og kláraði vel í hornið hær. Var þetta hans fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Første Superliga-mål #fcklive #sldk Getty Images pic.twitter.com/Ptr07yvkSu— F.C. København (@FCKobenhavn) August 18, 2023 Mohamed Elyounoussi, sem gekk í raðir FCK á dögunum, gekk svo frá leiknum þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Elias Achouri, annar leikmaður sem gekk í raðir félagsins í sumar, með stoðsendinguna. Lokatölur 2-0 og Danmerkurmeistarar FCK með 15 stig að loknum fimm umferðum. Nordsjælland, liðið sem endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti