„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 14:30 Arteta og Jurren Timber á æfingasvæði Arsenal Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“ Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“
Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira