Rafhlaupahjólaþjófur gómaður Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 06:36 Maður sem hafði stolið nokkrum rafhlauphjólum var gómaður af lögreglu í gær. Vísir/Vilhelm Það var nokkuð um þjófnað og innbrot ef marka má dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið. Lögreglunni var tilkynnt um einstakling sem bar nokkur rafmagnshlaupahjól inn í húsnæði. Hjólin reyndust vera þýfi og voru haldlögð af lögreglunni. Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus. Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Verkefni lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, einkenndust sérstaklega af þjófnaðarþema. Lögreglunni barst einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 103 þar sem verðmætum var stolið. Málið er í rannsókn. Þá var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegan mann sem hélt á reiðhjóli. Lögreglan hafði upp á manninum og játaði hann að hafa stolið hjólinu. Hjólið var haldlagt af lögreglu. Einnig barst lögreglunni tilkynning um þjófnað í matvöruverslun en það kemur ekki fram hvar sú verslun er. Sömuleiðis var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir við fyrirtæki en þeir einstaklingar fundust ekki og það kemur ekkert meira fram um málið. Veski komið til eiganda og hellan skilin eftir í gangi Við lögreglustöð 2 sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ skiluðu ferðamenn inn veski sem þeir höfðu fundið og var með peningum og greiðslukorti. Samkvæmt lögreglu var eigandinn hinn glaðasti eftir að veskinu var skilað til hans. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir svæði Grafarvogs, Grafarholts og Mosfellsbæjar barst lögreglu tilkynning um ljósan reyk og brunalykt sem barst frá íbúð. Enginn eldur var í íbúðinni en heimilistæki hafði gleymst á eldavélinni. Slökkviliðið sá um að reykræsa íbúðina. Á sama svæði stöðvaði lögreglan ökumann sem ók langt yfir hámarkshraða og reyndist við nánari skoðun ökuréttindalaus.
Lögreglumál Rafhlaupahjól Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira