Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 07:29 Neymar er mættur til Al-Hilal í sádiarabísku deildinni frá PSG til að endurskrifa íþróttasöguna. Jean Catuffe/Getty Images Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Al-Hilal greiðir um níutíu milljónir evra fyrir Neymar, en það samsvarar um þrettán milljörðum króna. Það er þó ekki kaupverðið sem vekur mesta athygli við samning leikmannsins við liðið, heldur eru það launin og fríðindin sem fylgja þeim. Neymar segist þó ekki vera að þessu fyrir peningana og fríðindin. Hann hafi einfaldlega viljað prófa sig fyrir utan Evrópu og finna sér nýja áskorun. „Ég er búinn að afreka mikið í Evrópu og hef notið tímans hér, en ég hef alltaf viljað vera alþjóðlegur leikmaður og prófa mig með nýjum áskorunum og tækifærum á nýjum stöðum,“ sagði Neymar. Neymar, sem er 31 árs gamall, varð árið 2017 dýrasti leikmaður heims þegar PSG festi kaup á honum frá Barcelona. Parísarliðið greiddi þá um 220 milljónir evra fyrir leikmanninn. Neymar virðist þó ekki lengur vera inni í myndinni hjá PSG og var hann ekki í hóp þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Lorient í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. „Ég vil endurskrifa íþróttasöguna og sádiarabíska deildin býr yfir mikilli orku og frábærum leikmönnum á þessum tímabunkti,“ bætti Neymar við. „Ég er búinn að heyra mikið og hef komist að því að ég er að fylgja í fótspor margra brasilískra leikmanna sem hafa spilað í Sádi-Arabíu í gegnum árin, þannig að ég hef trú á því að ég sé kominn á réttan stað,“ sagði Neymar að lokum. Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Al-Hilal greiðir um níutíu milljónir evra fyrir Neymar, en það samsvarar um þrettán milljörðum króna. Það er þó ekki kaupverðið sem vekur mesta athygli við samning leikmannsins við liðið, heldur eru það launin og fríðindin sem fylgja þeim. Neymar segist þó ekki vera að þessu fyrir peningana og fríðindin. Hann hafi einfaldlega viljað prófa sig fyrir utan Evrópu og finna sér nýja áskorun. „Ég er búinn að afreka mikið í Evrópu og hef notið tímans hér, en ég hef alltaf viljað vera alþjóðlegur leikmaður og prófa mig með nýjum áskorunum og tækifærum á nýjum stöðum,“ sagði Neymar. Neymar, sem er 31 árs gamall, varð árið 2017 dýrasti leikmaður heims þegar PSG festi kaup á honum frá Barcelona. Parísarliðið greiddi þá um 220 milljónir evra fyrir leikmanninn. Neymar virðist þó ekki lengur vera inni í myndinni hjá PSG og var hann ekki í hóp þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Lorient í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. „Ég vil endurskrifa íþróttasöguna og sádiarabíska deildin býr yfir mikilli orku og frábærum leikmönnum á þessum tímabunkti,“ bætti Neymar við. „Ég er búinn að heyra mikið og hef komist að því að ég er að fylgja í fótspor margra brasilískra leikmanna sem hafa spilað í Sádi-Arabíu í gegnum árin, þannig að ég hef trú á því að ég sé kominn á réttan stað,“ sagði Neymar að lokum.
Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira