„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2023 07:00 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Aðsend „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu
Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30