Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 19:30 Emil Hallfreðsson á að baki einstaklega farsælan feril sem atvinnumaður í knattspyrnu vísir/arnar Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Emil hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu frá árinu 2005 en eins og fram kom í kvöldfréttunum í gær ætlar hann sér núna að gerast umboðsmaður. Hann lék alls með tólf félögum á sínum atvinnumannaferli, nú síðast með Virtus Verona í tvö tímabil í seríu C deildinni. Leið ekki vel alls staðar „Ég er nokkuð sáttur með ferilinn. Auðvitað hugsar maður alltaf að einhvers staðar hefði maður vilja gera betur en það bara keppnismaðurinn í manni. Þetta varð miklu meira ævintýri fyrir mig en mig grunaði þegar ég var sextán ára Emil í Hafnarfirði að dreyma um að verða atvinnumaður,“ segir Emil sem leið best hjá Hellas Verona þar sem hann var í sex tímabil og einnig hjá ítalska liðinu Udinese. En honum leið ekki vel alls staðar. „Ég skrifaði undir hjá Frosinone strax eftir HM og skrifaði þar undir minn besta samning en eftir þrjá mánuði var ég búinn að slíta þeim samningi þar sem við náðum ekki saman. Mér leið ekki nægilega vel þar og þá var ég ekki lengi að slíta því samstarfi. Maður tekur lífsgæði fram yfir einhvern fótboltasamning. Peningar skipta ekki öllu máli og eiga ekki að gera það. Auðvitað skipta þeir máli upp á að búa þér til ákveðið öryggi og allt það, en það er ekki það eina sem skiptir máli, það er alveg á hreinu.“ Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Emil hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu frá árinu 2005 en eins og fram kom í kvöldfréttunum í gær ætlar hann sér núna að gerast umboðsmaður. Hann lék alls með tólf félögum á sínum atvinnumannaferli, nú síðast með Virtus Verona í tvö tímabil í seríu C deildinni. Leið ekki vel alls staðar „Ég er nokkuð sáttur með ferilinn. Auðvitað hugsar maður alltaf að einhvers staðar hefði maður vilja gera betur en það bara keppnismaðurinn í manni. Þetta varð miklu meira ævintýri fyrir mig en mig grunaði þegar ég var sextán ára Emil í Hafnarfirði að dreyma um að verða atvinnumaður,“ segir Emil sem leið best hjá Hellas Verona þar sem hann var í sex tímabil og einnig hjá ítalska liðinu Udinese. En honum leið ekki vel alls staðar. „Ég skrifaði undir hjá Frosinone strax eftir HM og skrifaði þar undir minn besta samning en eftir þrjá mánuði var ég búinn að slíta þeim samningi þar sem við náðum ekki saman. Mér leið ekki nægilega vel þar og þá var ég ekki lengi að slíta því samstarfi. Maður tekur lífsgæði fram yfir einhvern fótboltasamning. Peningar skipta ekki öllu máli og eiga ekki að gera það. Auðvitað skipta þeir máli upp á að búa þér til ákveðið öryggi og allt það, en það er ekki það eina sem skiptir máli, það er alveg á hreinu.“
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti