Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. ágúst 2023 23:11 Harry Kane er að öllum líkindum á leið til Bayern München. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fyrr í dag bárust fréttir af því að Tottenham hefði samþykkt tæplega hundrað milljón punda tilboð í leikmanninn. Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og því hafa sögusagnir um brottför hans frá félaginu verið háværar í allt sumar. Eftir þessar fréttir fóru þó að heyrast orðrómar um það að Kane sjálfur ætlaði sér ekkert endilega að samþykkja boð Bayern. Heimildarmenn Sky Sports sögðu frá því að þessi markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi væri farinn að hallast að því að vera um kyrrt, í það minnsta út samninstímann. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Kane sé búinn að samþykkja boð þýsku meistaranna. Hann muni skrifa undir fjögurra ára samning við félagið og bíður nú eftir því að fá grænt ljós frá Tottenham um að mega ferðast til Þýskalands og gangast undir læknisskoðun. 🚨 Harry Kane has reached an agreement to join Bayern Munich from Tottenham Hotspur. Personal terms in place for 30yo to sign a 4yr contract. England captain awaiting green light from #THFC to travel for medical + complete transfer @TheAthleticFC #FCBayern https://t.co/LPAkVUiF9E— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Harry Kane er sem áður segir markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi. Hann hefur skorað 280 mörk fyrir félagið í 435 leikjum í öllum keppnum. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 213 mörk og markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi með 58 mörk. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Fyrr í dag bárust fréttir af því að Tottenham hefði samþykkt tæplega hundrað milljón punda tilboð í leikmanninn. Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og því hafa sögusagnir um brottför hans frá félaginu verið háværar í allt sumar. Eftir þessar fréttir fóru þó að heyrast orðrómar um það að Kane sjálfur ætlaði sér ekkert endilega að samþykkja boð Bayern. Heimildarmenn Sky Sports sögðu frá því að þessi markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi væri farinn að hallast að því að vera um kyrrt, í það minnsta út samninstímann. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Kane sé búinn að samþykkja boð þýsku meistaranna. Hann muni skrifa undir fjögurra ára samning við félagið og bíður nú eftir því að fá grænt ljós frá Tottenham um að mega ferðast til Þýskalands og gangast undir læknisskoðun. 🚨 Harry Kane has reached an agreement to join Bayern Munich from Tottenham Hotspur. Personal terms in place for 30yo to sign a 4yr contract. England captain awaiting green light from #THFC to travel for medical + complete transfer @TheAthleticFC #FCBayern https://t.co/LPAkVUiF9E— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Harry Kane er sem áður segir markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi. Hann hefur skorað 280 mörk fyrir félagið í 435 leikjum í öllum keppnum. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 213 mörk og markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi með 58 mörk.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira