Slóst við innbrotsþjóf og gaf honum svo að borða Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 16:34 Hin 87 ára gamla Marjorie Perkins slóst við innbrotsþjófinn og gaf honum svo að borða. YouTube Níræð kona vaknaði á dögunum við innbrotsþjóf sem sagðist ætla að skera hana. Hún slóst við innbrotsþjófinn og gaf honum svo að borða áður en hann lét sig hverfa. „Ég vaknaði við það að sjá mann standa yfir mér í rúminu og segja að hann ætli að skera mig,“ segir hin 87 ára gamla Marjorie Perkins, íbúi í bænum Brunswick í Maine ríki í Bandaríkjunum, í samtali við News Center Maine. Perkins segist hafa hugsað með sér að ef innbrotsþjófurinn ætli sér að skera hana þá ætli hún að sparka í hann. Því hafi hún stokkið á fætur og klætt sig hratt í skó. Þá hafi innbrotsþjófurinn ýtt henni upp að vegg. „Ég tók stólinn minn og sló hann,“ segir Perkins. Þjófurinn hafi þá farið inn í eldhús. „Hann sagðist vera mjög svangur svo ég gaf honum kexkökur og hnetusmjör.“ Á þeim tíma hringdi Perkins í lögregluna en þjófurinn hélt á brott skömmu eftir það. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans og segir að um 17 ára dreng sé að ræða. Perkins vissi það sjálf enda þekkti hún drenginn frá því þegar hann sló grasið hjá henni fyrir um áratug síðan. Að hennar sögn sló hann grasið vel á sínum tíma. „Ég vona að hann fái hjálp,“ segir hún. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
„Ég vaknaði við það að sjá mann standa yfir mér í rúminu og segja að hann ætli að skera mig,“ segir hin 87 ára gamla Marjorie Perkins, íbúi í bænum Brunswick í Maine ríki í Bandaríkjunum, í samtali við News Center Maine. Perkins segist hafa hugsað með sér að ef innbrotsþjófurinn ætli sér að skera hana þá ætli hún að sparka í hann. Því hafi hún stokkið á fætur og klætt sig hratt í skó. Þá hafi innbrotsþjófurinn ýtt henni upp að vegg. „Ég tók stólinn minn og sló hann,“ segir Perkins. Þjófurinn hafi þá farið inn í eldhús. „Hann sagðist vera mjög svangur svo ég gaf honum kexkökur og hnetusmjör.“ Á þeim tíma hringdi Perkins í lögregluna en þjófurinn hélt á brott skömmu eftir það. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans og segir að um 17 ára dreng sé að ræða. Perkins vissi það sjálf enda þekkti hún drenginn frá því þegar hann sló grasið hjá henni fyrir um áratug síðan. Að hennar sögn sló hann grasið vel á sínum tíma. „Ég vona að hann fái hjálp,“ segir hún.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira