Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 07:15 Eru þeir líkir? vísir/getty Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira