Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:51 Aleksandar Mitrovic í leik með Fulham á móti Manchester United á Old Trafford. Getty/Matt McNulty Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira