Mendy ekki lengi að finna sér nýtt lið eftir að vera sýknaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 10:00 Benjamin Mendy mun spila í Frakklandi í vetur. Christopher Furlong/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy er genginn í raðir Lorient í Frakklandi. Hann hefur ekki spilað síðan í ágúst 2021 eftir að fjöldi kvenna sakaði hann um nauðgun. Mendy var leikmaður Englandsmeistara Manchester City þegar fjöldi kvenna steig fram og sakaði hann um nauðgun eða tilraun til nauðgunar. Hann þurfti meðal annars að dúsa í hámarksöryggisfangelsi í Manchester meðan málið var rannsakað. Á endanum var hann kærður fyrir sjö nauðganir og eina tilraun til nauðgunar. Sex af þeim ákærum voru felldar niður í janúar á þessu ári en rétta þurfti aftur í tveimur ákæruliðum. Var Mendy fundinn saklaus af kviðdómi fyrir nokkrum dögum og nú hefur hann samið við Lorient í heimalandinu. Benjamin Mendy signe deux ans au FC Lorient. Le communiqué https://t.co/upslF01fWp pic.twitter.com/KzuQSLVD4f— FC LORIENT (@FCLorient) July 19, 2023 Lorient tilkynnti leikmanninn í dag en samningur hans við Man City rann út nýverið. Skrifar Mendy undir samning til ársins 2025. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36 „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01 Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Mendy var leikmaður Englandsmeistara Manchester City þegar fjöldi kvenna steig fram og sakaði hann um nauðgun eða tilraun til nauðgunar. Hann þurfti meðal annars að dúsa í hámarksöryggisfangelsi í Manchester meðan málið var rannsakað. Á endanum var hann kærður fyrir sjö nauðganir og eina tilraun til nauðgunar. Sex af þeim ákærum voru felldar niður í janúar á þessu ári en rétta þurfti aftur í tveimur ákæruliðum. Var Mendy fundinn saklaus af kviðdómi fyrir nokkrum dögum og nú hefur hann samið við Lorient í heimalandinu. Benjamin Mendy signe deux ans au FC Lorient. Le communiqué https://t.co/upslF01fWp pic.twitter.com/KzuQSLVD4f— FC LORIENT (@FCLorient) July 19, 2023 Lorient tilkynnti leikmanninn í dag en samningur hans við Man City rann út nýverið. Skrifar Mendy undir samning til ársins 2025.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36 „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01 Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Sjá meira
Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36
„Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01
Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00