Fóru inn á lokaðar gosstöðvarnar og þurftu hjálp björgunarsveita Máni Snær Þorláksson og Árni Sæberg skrifa 17. júlí 2023 10:01 Tveir ferðamenn sem voru á gossvæðinu í nótt þurftu aðstoð frá björgunarsveitum. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar eru ennþá lokaðar en þær hafa verið það síðan síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Staðan verður endurmetin eftir hádegi í dag þegar viðbragðsaðilar hafa lokið fundi sínum. Leita þurfti að tveimur ferðamönnum í nótt. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira