Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 15:55 Grótta vann góðan heimasigur á Grindavík í dag Grótta.is Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn