Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2023 06:01 Pochettino og Dele Alli í þá gömlu góðu. TF-Images/Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Pochettino ræddi við fjölmiðla um helgina og fór yfir víðan völl. Hann telur Chelsea geta keppt við Manchester City á toppi deildarinnar en það sé ljóst að félagið þurfi að byrja af krafti. Einnig ræddi hann fyrrverandi lærisvein sinn, Dele Alli. Sá var einn efnilegasti leikmaður Evrópu þegar Pochettino stýrði Tottenham en hefur ekkert getað um árabil. Þjálfarinn ætlar að ræða við Dele og reyna að aðstoða hann við að finna taktinn á nýjan leik. „Ég vonast til að hafa tíma til að hringja í hann og ræða við hann því hann er frábær náungi. Ég vill hjálpa honum og sjá hvað ég get gert fyrir hann. Hann er enn ungur,“ sagði Pochettino en Dele er 27 ára gamall í dag. „Ég veit að hann býr yfir andlegum styrk til þess. Það er langt síðan ég ræddi við hann síðast en ég vil heyra í honum og komast að því hvað hefur gengið á.“ Pochettino á erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni og verður forvitnilegt að sjá hvort hann hafi tíma til að hjálpa sínum fyrrum leikmanni að finna sig á nýjan leik. Takist Pochettino það verður Sean Dyche, þjálfari Everton, honum eflaust ævinlega þakklátur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Pochettino ræddi við fjölmiðla um helgina og fór yfir víðan völl. Hann telur Chelsea geta keppt við Manchester City á toppi deildarinnar en það sé ljóst að félagið þurfi að byrja af krafti. Einnig ræddi hann fyrrverandi lærisvein sinn, Dele Alli. Sá var einn efnilegasti leikmaður Evrópu þegar Pochettino stýrði Tottenham en hefur ekkert getað um árabil. Þjálfarinn ætlar að ræða við Dele og reyna að aðstoða hann við að finna taktinn á nýjan leik. „Ég vonast til að hafa tíma til að hringja í hann og ræða við hann því hann er frábær náungi. Ég vill hjálpa honum og sjá hvað ég get gert fyrir hann. Hann er enn ungur,“ sagði Pochettino en Dele er 27 ára gamall í dag. „Ég veit að hann býr yfir andlegum styrk til þess. Það er langt síðan ég ræddi við hann síðast en ég vil heyra í honum og komast að því hvað hefur gengið á.“ Pochettino á erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni og verður forvitnilegt að sjá hvort hann hafi tíma til að hjálpa sínum fyrrum leikmanni að finna sig á nýjan leik. Takist Pochettino það verður Sean Dyche, þjálfari Everton, honum eflaust ævinlega þakklátur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira