Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Sindri Sverrisson skrifar 3. júlí 2023 14:46 Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru gestir í Bestu upphituninni í dag. Stöð 2 Sport Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira