Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 18:45 Rodrigo De Paul er ekki einn af vinum Messi sem er orðaður við Inter Miami AP/Gustavo Garello Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. Ítalski blaðamaðurinn og ofur skúbbarinn Fabrizio Romano greindi frá því á Twitter fyrir stundu að Alba sé nú þegar kominn í samningaviðræður við Inter Miami en hann sé þó einnig með tvö tilboð á borðinu frá Sádí Arabíu. Understand Jordi Alba is now in active negotiations to join Inter Miami it s a concrete possibility. #MLSAlba has two proposals from Saudi, he has made no final decision yet. Player will assess his options and decide in the next weeks. pic.twitter.com/fJm30MGBqo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Vísir hefur áður greint frá því að Inter séu með augastað á tveimur öðrum argentínskum góðkunningjum Lionel Messi, þeim Di María og Sergio Busquets. Fyrir utan að vera allir Argentínumenn eiga þessir leikmenn það einnig sameiginlegt að vera fæddir á 9. áratug síðustu aldar. Það má því ljóst vera að það er ekki verið að tjalda til margra nátta í Miami. Bandaríska deildin takmarkar fjölda erlendra leikmanna en hvert lið má hafa átta slíka í sínum röðum. Það sem gæti þó helst reynst Inter Miami þrándur í götu við að klára þessi félagaskipti er launaþakið í deildinni. Launin þar eru einfaldlega ekki á pari við það sem leikmönnum býðst í Evrópu. Stjórnendur Inter Miami hafa þó fundið ákveðnar glufur og skapandi lausnir á launaþakinu. Apple á réttinn að MLS-deildinni og selur svokallaðan „League Pass“ fyrir alla leiki deildarinnar. Mun Messi fá prósentu af þeim fjölda sem kaupir sér áskrift sérstaklega til að sjá hann spila. Þá mun hann fá hluta af treyjusölu Inter Miami en félagið leikur í Adidas. Ofan á allt þetta mun Messi fá eignarhlut í félaginu sjálfu. Bandaríski fótboltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn og ofur skúbbarinn Fabrizio Romano greindi frá því á Twitter fyrir stundu að Alba sé nú þegar kominn í samningaviðræður við Inter Miami en hann sé þó einnig með tvö tilboð á borðinu frá Sádí Arabíu. Understand Jordi Alba is now in active negotiations to join Inter Miami it s a concrete possibility. #MLSAlba has two proposals from Saudi, he has made no final decision yet. Player will assess his options and decide in the next weeks. pic.twitter.com/fJm30MGBqo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Vísir hefur áður greint frá því að Inter séu með augastað á tveimur öðrum argentínskum góðkunningjum Lionel Messi, þeim Di María og Sergio Busquets. Fyrir utan að vera allir Argentínumenn eiga þessir leikmenn það einnig sameiginlegt að vera fæddir á 9. áratug síðustu aldar. Það má því ljóst vera að það er ekki verið að tjalda til margra nátta í Miami. Bandaríska deildin takmarkar fjölda erlendra leikmanna en hvert lið má hafa átta slíka í sínum röðum. Það sem gæti þó helst reynst Inter Miami þrándur í götu við að klára þessi félagaskipti er launaþakið í deildinni. Launin þar eru einfaldlega ekki á pari við það sem leikmönnum býðst í Evrópu. Stjórnendur Inter Miami hafa þó fundið ákveðnar glufur og skapandi lausnir á launaþakinu. Apple á réttinn að MLS-deildinni og selur svokallaðan „League Pass“ fyrir alla leiki deildarinnar. Mun Messi fá prósentu af þeim fjölda sem kaupir sér áskrift sérstaklega til að sjá hann spila. Þá mun hann fá hluta af treyjusölu Inter Miami en félagið leikur í Adidas. Ofan á allt þetta mun Messi fá eignarhlut í félaginu sjálfu.
Bandaríski fótboltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann