Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 25. júní 2023 10:01 Þeir sem fóru til útlanda á árum áður voru margir hverjir duglegir að nýta tækifærið og fá sér bjór áður en haldið var í flug. Friðrik Friðriksson Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. Margir helltu hressilega í sig á barnum, enda eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt var að kaupa bjór. Keflavíkurflugvöllur var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943. Á stríðsárunum þjónaði Keflavíkurflugvöllur einungis hernaðarsinnuðum erindum. Á árunum 1951-1957 var mikil aukning á flugi um Keflavíkurflugvöll, einkum þó árið 1956. Árið 1958 varð síðan heimilt að selja farþegum áfengi og tóbak og í september það sama ár opnaði fríhafnarverslunin í lítilli flugstöðvarbyggingu. Í ársbyrjun 1970 var svo samþykkt á Alþingi breyting á lögum um tollvörugeymslur, er heimilaði uppsetningu komuverslunar við fríhöfnina og tók sú verslun til starfa í maí sama ár. Fljótlega eftir stríð komu upp hugmyndir að reisa nýjan flugvöll sem annaðist almennt flug á meðan upprunalegi flugvöllurinn annaðist hernaðarflug og einkaflug. Þær hugmyndir fengu þó ekki hljómgrunn og flugvöllurinn hélst með óbreyttu sniði allt til ársins 1987 þegar Leifsstöð var tekin í notkun. Meðfylgjandi ljósmyndir eru í eigu Friðrik Friðrikssonar, fyrrum flugvallarstarfsmanns og munu eflaust vekja ánægjulegar minningar hjá þeim sem lögðu land undir fót á þessum árum. „Þær eru teknar í byrjun níunda áratugarins í gömlu stöðinni, en ég veit ekki hver tók myndirnar. Pabbi minn vann hjá Loftleiðum og Flugleiðum í yfir 40 ár á vellinum,“ segir Friðrik en hann byrjaði sjálfur að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1991, þá 17 ára gamall. Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Fréttir af flugi Ferðalög Einu sinni var... Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tengdar fréttir Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Margir helltu hressilega í sig á barnum, enda eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt var að kaupa bjór. Keflavíkurflugvöllur var upphaflega lagður af Bandaríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni og opnaður í mars 1943. Á stríðsárunum þjónaði Keflavíkurflugvöllur einungis hernaðarsinnuðum erindum. Á árunum 1951-1957 var mikil aukning á flugi um Keflavíkurflugvöll, einkum þó árið 1956. Árið 1958 varð síðan heimilt að selja farþegum áfengi og tóbak og í september það sama ár opnaði fríhafnarverslunin í lítilli flugstöðvarbyggingu. Í ársbyrjun 1970 var svo samþykkt á Alþingi breyting á lögum um tollvörugeymslur, er heimilaði uppsetningu komuverslunar við fríhöfnina og tók sú verslun til starfa í maí sama ár. Fljótlega eftir stríð komu upp hugmyndir að reisa nýjan flugvöll sem annaðist almennt flug á meðan upprunalegi flugvöllurinn annaðist hernaðarflug og einkaflug. Þær hugmyndir fengu þó ekki hljómgrunn og flugvöllurinn hélst með óbreyttu sniði allt til ársins 1987 þegar Leifsstöð var tekin í notkun. Meðfylgjandi ljósmyndir eru í eigu Friðrik Friðrikssonar, fyrrum flugvallarstarfsmanns og munu eflaust vekja ánægjulegar minningar hjá þeim sem lögðu land undir fót á þessum árum. „Þær eru teknar í byrjun níunda áratugarins í gömlu stöðinni, en ég veit ekki hver tók myndirnar. Pabbi minn vann hjá Loftleiðum og Flugleiðum í yfir 40 ár á vellinum,“ segir Friðrik en hann byrjaði sjálfur að vinna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1991, þá 17 ára gamall. Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson Friðrik Friðriksson
Fréttir af flugi Ferðalög Einu sinni var... Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Tengdar fréttir Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12 Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02 Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Kunnugleg andlit á djamminu í Hollywood í gamla daga „Nýr skemmtistaður, Hollywood, var opnaður i gærkvöldi með „grandeur" sem hæfir nafninu. Fullt var út að dyrum og margir urðu frá að hverfa.“ Þannig hófst frétt sem birtist á forsíðu Vísis þann 3. mars árið 1978. 4. júní 2023 09:12
Svona litu íslensk fangelsi út árið 1988 Árið 1988 voru fimm fangelsi starfrækt á Íslandi; Litla Hraun, Kvíabryggja, Hegningarhúsið, Síðumúlafangelsi og fangelsið á Akureyri. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari eyddi degi á Litla Hrauni og í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg og náði þar einstökum ljósmyndum sem sýna vistarverurnar í fangelsunum á þessum tíma. 28. maí 2023 10:02
Mannlífið í Reykjavík á níunda áratugnum: Þekkir þú fólkið á myndunum? Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin. 21. maí 2023 09:01
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent