Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:01 Varsjáin hjálpaði Jürgen Klopp og lærisveinum hans hjá Liverpool inn í Evrópudeildina. Getty/Catherine Ivill Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira