Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 07:01 Mpanzu í úrslitaleiknum með Luton Town í gær Vísir/Getty Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Luton Town tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Téður Mpanzu lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Luton Town í ensku utandeildinni í desember árið 2013 gegn Alfreton. Síðan þá hefur hlutverk hans í liði Luton orðið stærra og stærra. Í gær var hann í byrjunarliði Luton í úrslitaleik umspilsins og úrslit leiksins gerðu það að verkum að hann hefur nú skrifað söguna. "I feel like I completed football." Luton Town's Pelly Ruddock Mpanzu is first player in history to play for the same club from the National League to the Premier League pic.twitter.com/6sjujVs7rG— Football Daily (@footballdaily) May 27, 2023 Þegar að Luton Town tryggði sig upp úr ensku D-deildinni árið 2018 hafði Mpanzu það á orði að það kæmi sér á óvart að hann væri enn hluti af liði félagsins. Hann bjóst aldrei við því að ná svona hátt á gæðastigi enskrar knattspyrnu. Mpanzu hefur nú leikið yfir 360 leiki fyrir Luton Town og mun á næsta tímabili fá tækifæri til þess að spreyta sig á móti nokkrum af bestu liðum knattspyrnuheimsins. Leikmaðurinn spilaði bróðurpart leikja Luton á nýafstöðnu tímabili, alls 33 leiki og skoraði hann í þeim leikjum þrjú mörk. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Luton Town tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Téður Mpanzu lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Luton Town í ensku utandeildinni í desember árið 2013 gegn Alfreton. Síðan þá hefur hlutverk hans í liði Luton orðið stærra og stærra. Í gær var hann í byrjunarliði Luton í úrslitaleik umspilsins og úrslit leiksins gerðu það að verkum að hann hefur nú skrifað söguna. "I feel like I completed football." Luton Town's Pelly Ruddock Mpanzu is first player in history to play for the same club from the National League to the Premier League pic.twitter.com/6sjujVs7rG— Football Daily (@footballdaily) May 27, 2023 Þegar að Luton Town tryggði sig upp úr ensku D-deildinni árið 2018 hafði Mpanzu það á orði að það kæmi sér á óvart að hann væri enn hluti af liði félagsins. Hann bjóst aldrei við því að ná svona hátt á gæðastigi enskrar knattspyrnu. Mpanzu hefur nú leikið yfir 360 leiki fyrir Luton Town og mun á næsta tímabili fá tækifæri til þess að spreyta sig á móti nokkrum af bestu liðum knattspyrnuheimsins. Leikmaðurinn spilaði bróðurpart leikja Luton á nýafstöðnu tímabili, alls 33 leiki og skoraði hann í þeim leikjum þrjú mörk.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira