Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 12:46 Jude Bellingham gætiorðið leikmaður Real Madrid í næstu viku. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Bellingham undanfarnar vikur og mánuði, en nú virðist orðið nokkuð öruggt að þessi eftirsótti leikmaður endi í röðum Real Madrid. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá því að Bellingham verði að öllum líkindum kynntur til leiks sem nýr leikmaður Madrídinga í næstu viku, en miðjumaðurinn leikur í dag með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude Bellingham's contract at Real Madrid will be valid until June 2029. Salary will improve season by season, part of that will be linked to team/player bonuses 🚨⚪️ #RealMadrid Focus on BVB title race now, then time to sign the documents after personal terms agreed in April. pic.twitter.com/46oYw8c5LB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2023 Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri hefur Jude Bellingham fyrir löngu skapað sér nafn í fótboltaheiminum. Hann hóf feril sinn með uppeldisfélagi sínu Birmingham þar sem hann varð yngsti leikmaður aðalliðsins frá upphafi þegar hann lék með liðinu í enska deildarbikarnum aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann var keyptur til Dortmund árið 2020 og hefur leikið 92 deildarleiki fyrir félagið. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Búast má við því að Bellingham verði í eldlínunni með Dortmund er liðið tekur á móti Mainz í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar, en með sigri tryggir liðið sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í rúman áratug.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira