Dótakall af Englinum í Alkmaar boðinn upp á eBay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2023 12:01 Dótakallinn af Knollsy. Búið er að gera dótakall af stuðningsmanni West Ham United sem varði fjölskyldur leikmanna félagsins fyrir ólátabelgjum úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar. Hinn 58 ára Chris Knoll, eða „Knollsy“, hefur verið kallaður „Engilinn í Alkmaar“ eftir að hann kom í veg fyrir að fótboltabullur réðust á maka og börn leikmanna West Ham í seinni undanúrslitaleik liðsins gegn AZ í Sambandsdeild Evrópu. Knollsy er orðin hetja í augum stuðningsmanna West Ham og nú er búið að gera dótakall, eins konar aksjón kall, af honum. Hann er til sölu á eBay og kostar skildinginn. Hæsta tilboðið í hann er 5.100 pund. Hægt er að skoða kallinn með því að smella hér. Uppboðinu á dótakallinum lýkur seinna í dag. Dótakallinn er í sömu fötum og Knollsy var í þegar hann varði fjölskyldur leikmanna West Ham fyrir bullunum í Alkmaar og með steytta hnefa. Skyrtan hans rifnaði í átökunum og Knollsy fékk glóðarauga. Á næsta heimaleik West Ham, gegn Leeds United, var Knollsy kallaður upp á Ólympíuleikvanginum í London og hann fær gefins miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem Hamrarnir mæta Fiorentina frá Ítalíu. Þetta er fyrsti úrslitaleikur West Ham í Evrópukeppni í 47 ár og Knollsy var að vonum ánægður með miðann á leikinn. „Ég var í vinnu þegar ég fékk símtalið. Ég grét næstum því. Ég var svo glaður og ánægður,“ sagði Knollsy sem getur vonandi horft á leikinn á Fortuna Arena í Prag 7. júní næstkomandi í rólegheitum. Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Hinn 58 ára Chris Knoll, eða „Knollsy“, hefur verið kallaður „Engilinn í Alkmaar“ eftir að hann kom í veg fyrir að fótboltabullur réðust á maka og börn leikmanna West Ham í seinni undanúrslitaleik liðsins gegn AZ í Sambandsdeild Evrópu. Knollsy er orðin hetja í augum stuðningsmanna West Ham og nú er búið að gera dótakall, eins konar aksjón kall, af honum. Hann er til sölu á eBay og kostar skildinginn. Hæsta tilboðið í hann er 5.100 pund. Hægt er að skoða kallinn með því að smella hér. Uppboðinu á dótakallinum lýkur seinna í dag. Dótakallinn er í sömu fötum og Knollsy var í þegar hann varði fjölskyldur leikmanna West Ham fyrir bullunum í Alkmaar og með steytta hnefa. Skyrtan hans rifnaði í átökunum og Knollsy fékk glóðarauga. Á næsta heimaleik West Ham, gegn Leeds United, var Knollsy kallaður upp á Ólympíuleikvanginum í London og hann fær gefins miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem Hamrarnir mæta Fiorentina frá Ítalíu. Þetta er fyrsti úrslitaleikur West Ham í Evrópukeppni í 47 ár og Knollsy var að vonum ánægður með miðann á leikinn. „Ég var í vinnu þegar ég fékk símtalið. Ég grét næstum því. Ég var svo glaður og ánægður,“ sagði Knollsy sem getur vonandi horft á leikinn á Fortuna Arena í Prag 7. júní næstkomandi í rólegheitum.
Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira