Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 16:00 Adam Ægir hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Diego Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira
Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira