Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 20:45 Dušan Vlahović var ekki á skotskónum en það kom ekki að sök. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira