Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 14:31 Cristiano Ronaldo fær afar vel borgað í Sádí Arabíu og það hefur komið honum á toppinn. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira