Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 14:31 Cristiano Ronaldo fær afar vel borgað í Sádí Arabíu og það hefur komið honum á toppinn. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira