Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 14:31 Cristiano Ronaldo fær afar vel borgað í Sádí Arabíu og það hefur komið honum á toppinn. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira