Innlent

Myndasyrpa: Stórbruni í Hafnarfirði

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang. Slökkvistarf stendur enn yfir. 
Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang. Slökkvistarf stendur enn yfir.  Vísir/Vilhelm

Slökkvistarf stendur enn yfir í húsi við gamla slippinn í Hafnarfjarðarhöfn eftir að upp kom mikill eldur fyrr í kvöld.

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út en að sögn slökkviliðsins er húsið nú að mestu brunnið. Enn loga þó glæðar í húsinu og munu slökkvistörf standa fram á nótt.

Reykurinn frá húsinu sást víða og voru töluvert margir íbúar mættir að svæðinu til að fylgjast með störfum slökkviliðs.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði slökkviliðsmenn að störfum í Hafnarfirði í kvöld.

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm

Vísir/Vilhelm


Tengdar fréttir

Ekki ljóst hvort húsið hafi verið mannlaust

Gunnlaugur Jónsson aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir slökkviliði ekki kunnugt um það hvort einhver hafi verið í húsinu sem brann í stórbruna við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld. Slökkvistörfum mun ekki ljúka fyrr en í nótt og eru íbúar beðnir um að loka gluggum ef til þarf vegna reyksins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×