Kjartan Henry: Nánast draumi líkast Dagur Lárusson skrifar 29. apríl 2023 17:01 Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö fyrir FH í dag. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var að vonum ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á KR í dag þar sem hann skoraði tvö mörk. „Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sjá meira
„Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik.
Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01