Þriggja ára bann vegna kynþáttaníðs í garð leikmanna sinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 14:31 John Yems hafði ekki þjálfað í tíu ár þegar hann tók við Crawley Town árið 2019. Steve Bardens/Getty Images Rasistinn John Yems, fyrrverandi þjálfari enska knattspyrnuliðsins Crawley Town, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta vegna hegðunar sinnar er hann þjálfað Crawley. Upphaflega var bannið til 18 mánaða en hefur nú verið lengt. Enska knattspyrnusambandið áfrýjaði dómnum yfir Yems en til stóð að hann mætti ekki að koma að fótbolta með einum eða öðrum hætti í 15 mánuði. Gekk það eftir og var bannið lengt í þrjú ár. Gildir það nú til 5. janúar 2026. Um er að ræða lengsta bann vegna kynþáttaníðs í sögu enska knattspyrnusambandsins. Hinn 63 ára gamli Yems stýrði Crawley Town frá 2019 til 2022. Ku hann hafa sýnt af sér kynþáttafordóma allan þann tíma. Meðal annars þurftu svartir leikmenn að nota annan klefa en aðrir leikmenn. Kallaði hann leikmenn sem áttu ættir að rekja til Mið-Austurlanda til að mynda hryðjuverkamenn eða „karrý-ætur.“ Yems var upprunalega sendur í leyfi í apríl á síðasta ári eftir að hann var ásakaður um kynþáttaníð frá árinu 2019. Var hann rekinn nokkrum vikum síðar. The FA have successfully appealed the length of the suspension handed to former Crawley boss John Yems for racist and abusive language. He s now banned from all football activity until January 2026 https://t.co/8obi4Sk4hE— Philip Buckingham (@PJBuckingham) April 19, 2023 Crawley Town er í 22. sæti ensku D-deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið áfrýjaði dómnum yfir Yems en til stóð að hann mætti ekki að koma að fótbolta með einum eða öðrum hætti í 15 mánuði. Gekk það eftir og var bannið lengt í þrjú ár. Gildir það nú til 5. janúar 2026. Um er að ræða lengsta bann vegna kynþáttaníðs í sögu enska knattspyrnusambandsins. Hinn 63 ára gamli Yems stýrði Crawley Town frá 2019 til 2022. Ku hann hafa sýnt af sér kynþáttafordóma allan þann tíma. Meðal annars þurftu svartir leikmenn að nota annan klefa en aðrir leikmenn. Kallaði hann leikmenn sem áttu ættir að rekja til Mið-Austurlanda til að mynda hryðjuverkamenn eða „karrý-ætur.“ Yems var upprunalega sendur í leyfi í apríl á síðasta ári eftir að hann var ásakaður um kynþáttaníð frá árinu 2019. Var hann rekinn nokkrum vikum síðar. The FA have successfully appealed the length of the suspension handed to former Crawley boss John Yems for racist and abusive language. He s now banned from all football activity until January 2026 https://t.co/8obi4Sk4hE— Philip Buckingham (@PJBuckingham) April 19, 2023 Crawley Town er í 22. sæti ensku D-deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira