„Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Jón Már Ferro skrifar 12. apríl 2023 14:30 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid. EPA-EFE/DUMITRU DORU Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01