Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 06:01 Tindastól lgetur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri gegn Keflavík í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Sjá meira