Innlent

Rýmingu aflétt á nokkrum svæðum

Bjarki Sigurðsson skrifar
Frá vettvangi í Neskaupstað fyrr í vikunni. 
Frá vettvangi í Neskaupstað fyrr í vikunni.  Björgunarsveitin Gerpir

Veðurstofa Íslands hefur metið áframhaldandi rýmingarþörf á Austurlandi vegna snjóflóðahættu. Í kjölfar þess var ákveðið að aflétta rýmingu á nokkrum svæðum á Seyðisfirði, Eskifirði og í Neskaupstað. 

Á Seyðisfirði hefur rýmingu verið aflétt á svæðum 13 og 15. Þau hús sem afléttingin nær til eru:

Árbakki 1, 3, 5, 7 og 9 

Dalbakki 1, 3, 5, 7 og 9 

Fjarðarbakki 1–10 

Leirubakki 1–7, 9 og 10

Bjólfsgata 1, 4, 6–8 og 10 

Fjarðargata 8 og 10 

Fjörður 3 og 7 

Norðurgata 3, 5–8 og 10 

Oddagata 2, 4b, 4c, 4d, 4e og 6 

Ránargata 1, 3 og 5 

Vesturvegur 4 og 8 

Öldugata 6, 8, 11–14 og 16

Í Neskaupstað hefur rýmingu verið aflétt á reitum 6, 8, 10, 11, 14, 18 og 20. Þau hús sem afléttingin nær til eru:

Borgarnaust 6–8 

Hafnarnaust 5 

Naustahvammur 52, 54, 57, 67, 69 og 76 

Vindheimanaust 5

Árblik 1 

Bakkabakki 1–3, 4a, 4b, 5, 6a, 6b, 7, 9, 11 og 15 

Bakkavegur 5 Breiðablik 1, 3–7 og 9 

Ekrustígur 2 

Eyrargata 6 

Gilsbakki 1, 3–8, 10 og 12 

Mýrargata 10 (skóli), 10b (íþróttahús), 30, 32, 39 og 41 

Nesbakki 2, 4 og 6 

Nesgata 13, 14, 16, 18, 20, 20a, 25, 27, 29, 32, 33, 35, 36, 39a, 41 og 43 

Skólavegur 12 (grunnskóli) 

Starmýri 1

Lyngbakki 4 

Marbakki 5 og 7–14 

Sæbakki 11, 13, 15, 18, 22, 24, 26, 28 og 32

Ásgarður 8, 10 og 12 

Hlíðargata 21, 22, 24–28 og 31–34 

Urðarteigur 1–12, 12a, 14–18, 20–23 og 25–29

Blómsturvellir 1, 1a, 3, 5 og 7

Hafnarbraut 32, 32a og 34 

Hlíðargata 1a, 3a, 4–10, 12–14 og 14a 

Melagata 8 og 10–16 

Miðgarður 20

Þiljuvellir 23–38 

Blómsturvellir 8, 11–17, 20, 22, 24, 25 og 27 

Hólsgata 6 og 8 

Miðstræti 22–26

Þiljuvellir 3, 4, 6, 8, 9–11, 12, 14, 19 og 21 

Þórhólsgata 1, 1a og 6 

Blómsturvellir 26–32 (leik skóli), 33–37, 39 og 41–49 

Egilsbraut 3 

Ekrustígur 4 og 6 

Kvíabólsstígur 1, 3 og 4 

Miðstræti 1, 2, 4, 6, 8, 8a, 10, 12 og 14–16 (sundlaug) 

Mýrargata 1–3, 5, 5a, 7 og 8 

Skólavegur 3 

Sverristún 2–4 

Víðimýri 1–12

Á Eskifirði hefur rýmingu verið aflétt á reit 4.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.