Kveiktu í dýnum í mótmælum en fjölmargir dóu í eldsvoðanum Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2023 14:42 Minnst 39 dóu í eldsvoðanum í Ciudad Juarez í Mexíkó í morgun. AP/Christian Chavez Flóttamenn sem óttuðust að verða fluttir úr landi kveiktu eld sem leiddi til minnst 39 dauðsfalla í Mexíkó í morgun. Forseti Mexíkó segir mennina hafa kveikt í dýnum við mótmæli í flóttamannabúðum í Ciudad Juarez, nærri landamærum Bandaríkjanna, og að þeir hafi misst tök á eldinum. Alls voru 68 menn frá Mið- og Suður-Ameríku í búðunum. Auk hinna látnu eru minnst 29 slasaðir og þar af einhverjir í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir slysið vera óheppilegt og að mótmælendurnir hafi ekki getað ímyndað sér að mótmælin myndu hafa þessar afleiðingar. AP segir mikla spennu hafa myndast milli yfirvalda annars vegar og flóttafólks í þéttsettum flóttamannabúðum í Ciudad Juarez. Margir bíði eftir tækifæri til að reyna að komast til Bandaríkjanna og aðrir hafi þegar sótt um hæli þar en séu að bíða eftir því að umsóknir þeirra fari í gegnum hið opinbera kerfi. Flóttafólkið hefur sakað yfirvöld um að brjóta á réttindum þeirra og ofbeitingu valds. Í síðasta mánuði reyndu hundruð flóttamanna frá Venesúela að brjóta sér leið yfir landamærin á grunni ósanninda um að yfirvöld Í Bandaríkjunum hefðu ákveðið að hleypa öllum inn. Bandarískir lögregluþjónar stöðvuðu þau. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa beitt ráðamenn í Mexíkó miklum þrýstingi á síðustu árum og krafist þess að Mexíkóar setji tálma í vega farands- og flóttafólks frá Mið- og Suður-Ameríku. Þetta hefur aukið álagið í flóttamannabúðum Mexíkó til muna. Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Venesúela Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Alls voru 68 menn frá Mið- og Suður-Ameríku í búðunum. Auk hinna látnu eru minnst 29 slasaðir og þar af einhverjir í alvarlegu ástandi, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir slysið vera óheppilegt og að mótmælendurnir hafi ekki getað ímyndað sér að mótmælin myndu hafa þessar afleiðingar. AP segir mikla spennu hafa myndast milli yfirvalda annars vegar og flóttafólks í þéttsettum flóttamannabúðum í Ciudad Juarez. Margir bíði eftir tækifæri til að reyna að komast til Bandaríkjanna og aðrir hafi þegar sótt um hæli þar en séu að bíða eftir því að umsóknir þeirra fari í gegnum hið opinbera kerfi. Flóttafólkið hefur sakað yfirvöld um að brjóta á réttindum þeirra og ofbeitingu valds. Í síðasta mánuði reyndu hundruð flóttamanna frá Venesúela að brjóta sér leið yfir landamærin á grunni ósanninda um að yfirvöld Í Bandaríkjunum hefðu ákveðið að hleypa öllum inn. Bandarískir lögregluþjónar stöðvuðu þau. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa beitt ráðamenn í Mexíkó miklum þrýstingi á síðustu árum og krafist þess að Mexíkóar setji tálma í vega farands- og flóttafólks frá Mið- og Suður-Ameríku. Þetta hefur aukið álagið í flóttamannabúðum Mexíkó til muna.
Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Venesúela Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira