Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 21:31 Serbía er á góðu skriði. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. Serbía byrjaði undankeppnina á 2-0 sigri á Litáen og endurtók leikinn í Svartfjallalandi í kvöld. Staðan var markalaus allt fram á 78. mínútu þegar Dušan Vlahović braut ísinn. Hann tvöfaldaði svo forystuna í uppbótartíma og gulltryggði sigur gestanna. Serbía er því í 1. sæti G-riðils eftir leiki kvöldsins. Svíþjóð vann glæsilegan 5-0 sigur í kvöld. Emil Forsberg kom Svíum yfir í fyrri hálfleik. Bahlul Mustafazada varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 65. mínútu og staðan orðin 2-0. Viktor Gyokeres, Jesper Karlsson og Anthony Elanga bættu við mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0. Svíþjóð er í 3. sæti F-riðils á eftir Belgíu – sem vann Svía 3-0 í fyrstu umferð – og Austurríki sem vann 2-1 sigur á Eistlandi í kvöld. Austurríkismenn eru á toppi riðilsins á meðan Belgái er í 2. sæti eftir að hafa leikið aðeins einn leik til þessa. Önnur úrslit Ungverjaland 3-0 BúlgaríaMoldóva 0-0 TékklandPólland 1-0 Albanía Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Englandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27. mars 2023 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Serbía byrjaði undankeppnina á 2-0 sigri á Litáen og endurtók leikinn í Svartfjallalandi í kvöld. Staðan var markalaus allt fram á 78. mínútu þegar Dušan Vlahović braut ísinn. Hann tvöfaldaði svo forystuna í uppbótartíma og gulltryggði sigur gestanna. Serbía er því í 1. sæti G-riðils eftir leiki kvöldsins. Svíþjóð vann glæsilegan 5-0 sigur í kvöld. Emil Forsberg kom Svíum yfir í fyrri hálfleik. Bahlul Mustafazada varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 65. mínútu og staðan orðin 2-0. Viktor Gyokeres, Jesper Karlsson og Anthony Elanga bættu við mörkum áður en flautað var til leiksloka, lokatölur 5-0. Svíþjóð er í 3. sæti F-riðils á eftir Belgíu – sem vann Svía 3-0 í fyrstu umferð – og Austurríki sem vann 2-1 sigur á Eistlandi í kvöld. Austurríkismenn eru á toppi riðilsins á meðan Belgái er í 2. sæti eftir að hafa leikið aðeins einn leik til þessa. Önnur úrslit Ungverjaland 3-0 BúlgaríaMoldóva 0-0 TékklandPólland 1-0 Albanía
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Englandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27. mars 2023 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Englandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27. mars 2023 20:45