Bosníumenn sluppu við áhorfendabann Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 15:02 Bilino Polje-völlurinn í Zenica sem Ísland leikur á í kvöld. Vísir/Valur Páll Um níu þúsund miðar hafa selst á leik Bosníu og Ísland sem fram fer í Zenica í Bosníu í kvöld. Bosníumenn virðast hafa sloppið við áhorfendabann sem greint var frá fyrr í mánuðinum. Leikið verður á Bilino Polje-vellinum í borginni í stað þess að liðið spili á stærri velli í höfuðborginni Sarajevo. Það á til að myndast afar góð stemning á þessum velli en áhugavert verður að sjá hvaða áhrif það hefur á leikinn. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að aðeins um 3.500 áhorfendum yrði heimilt að mæta leikinn. UEFA hafi úrskurðað um að hluta stúkunnar yrði lokað þar sem stuðningsmenn Bosníu létu illa í leik liðsins við Rúmeníu í Þjóðadeildinni í haust. Þeir hentu þar drasli inn á völlinn, kveiktu á flugeldum, hlupu inn á völlinn auk þess sem óeirðir urðu í stúkunni. Dómurinn var hins vegar aðeins skilorðsbundinn og gilda engar takmarkanir um fjölda í kvöld. Níu þúsund miðar af selst, líkt og áður segir, en völlurinn tekur um 15 þúsund manns í sæti. Ljóst er að afar fáir, ef einhverjir, íslenskir stuðningsmenn verða í stúkunni og má gera ráð fyrir öllum þeim áhorfendum sem komast að á bandi heimamanna. Landsliðsmönnum Íslands hefur þó verið tíðrætt um það í gegnum tíðina að þeir þrífist vel í góðri stemningu sem fer gegn þeim. Sagan segir að stuðningsmenn Bosníu geti hæglega snúist gegn liðinu ef illa gengur – líkt og sjá má á dæminu frá Rúmeníu-leiknum sem leiddi til bannsins. Von stendur því auðvitað til að slíkt gangi eftir og að íslenska liðið nái að þagga niður í þeim níu þúsund áhorfendum sem koma saman á Bilino Polje-vellinum í kvöld. Leikur Íslands og Bosníu hefst klukkan 19:45 og verður lýst beint á Vísi. Allt saman verður það svo gert vel upp eftir leik. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Leikið verður á Bilino Polje-vellinum í borginni í stað þess að liðið spili á stærri velli í höfuðborginni Sarajevo. Það á til að myndast afar góð stemning á þessum velli en áhugavert verður að sjá hvaða áhrif það hefur á leikinn. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að aðeins um 3.500 áhorfendum yrði heimilt að mæta leikinn. UEFA hafi úrskurðað um að hluta stúkunnar yrði lokað þar sem stuðningsmenn Bosníu létu illa í leik liðsins við Rúmeníu í Þjóðadeildinni í haust. Þeir hentu þar drasli inn á völlinn, kveiktu á flugeldum, hlupu inn á völlinn auk þess sem óeirðir urðu í stúkunni. Dómurinn var hins vegar aðeins skilorðsbundinn og gilda engar takmarkanir um fjölda í kvöld. Níu þúsund miðar af selst, líkt og áður segir, en völlurinn tekur um 15 þúsund manns í sæti. Ljóst er að afar fáir, ef einhverjir, íslenskir stuðningsmenn verða í stúkunni og má gera ráð fyrir öllum þeim áhorfendum sem komast að á bandi heimamanna. Landsliðsmönnum Íslands hefur þó verið tíðrætt um það í gegnum tíðina að þeir þrífist vel í góðri stemningu sem fer gegn þeim. Sagan segir að stuðningsmenn Bosníu geti hæglega snúist gegn liðinu ef illa gengur – líkt og sjá má á dæminu frá Rúmeníu-leiknum sem leiddi til bannsins. Von stendur því auðvitað til að slíkt gangi eftir og að íslenska liðið nái að þagga niður í þeim níu þúsund áhorfendum sem koma saman á Bilino Polje-vellinum í kvöld. Leikur Íslands og Bosníu hefst klukkan 19:45 og verður lýst beint á Vísi. Allt saman verður það svo gert vel upp eftir leik.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira