Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2023 11:01 Marciano Aziz skoraði tíu mörk í jafn mörgum leikjum fyrir Aftureldingu í Lengjudeildinni síðasta sumar. vísir/diego Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Eðlilega held ég að þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir þá. Ég held að þeir og þeirra stuðningsmenn eigi alveg von á því að þeim verði spáð í neðsta sæti í sennilega öllum spám, allavega fallsæti. Það er eðlilegt í ljósi þess að þeir eru nýliðar og treysta á miklu leyti á þann kjarna sem féll fyrir tveimur árum og kom aftur upp en með nokkrum spennandi viðbótum,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. HK skoraði aðeins sjö mörk í fimm leikjum í Lengjubikarnum og þar af komu fjögur í einum og sama leiknum. Baldur hefur áhyggjur af því hvernig HK ætlar að skora nógu mörg mörk til að halda sér uppi. „Þrátt fyrir að varnarleikurinn verði mikilvægasti þátturinn fyrir árangri hefur maður mestar áhyggjur af markaskorun. Þeir höfðu Stefán Inga [Sigurðarson] í fyrra og hann var þeirra aðalmarkaskorari en hann er farinn aftur til Breiðabliks. Maður sér í fljótu bragði ekki hver á að fylla í það skarð,“ sagði Baldur. „En þeir eru með umtalaðan skemmtikraft sem ég held að flestir viti af, Marciano Aziz sem kom frá Aftureldingu. Það er markaskorun í honum en hann á eftir að spreyta sig á stærsta sviðinu og fleiri þurfa að koma að markaskorun. En maður sér ekki hver á að taka það hlutverk að sér og af því hefur maður áhyggjur.“ Fyrsti leikur HK í Bestu deildinni er gegn Breiðabliki 10. apríl. Besta deild karla HK Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
„Eðlilega held ég að þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir þá. Ég held að þeir og þeirra stuðningsmenn eigi alveg von á því að þeim verði spáð í neðsta sæti í sennilega öllum spám, allavega fallsæti. Það er eðlilegt í ljósi þess að þeir eru nýliðar og treysta á miklu leyti á þann kjarna sem féll fyrir tveimur árum og kom aftur upp en með nokkrum spennandi viðbótum,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. HK skoraði aðeins sjö mörk í fimm leikjum í Lengjubikarnum og þar af komu fjögur í einum og sama leiknum. Baldur hefur áhyggjur af því hvernig HK ætlar að skora nógu mörg mörk til að halda sér uppi. „Þrátt fyrir að varnarleikurinn verði mikilvægasti þátturinn fyrir árangri hefur maður mestar áhyggjur af markaskorun. Þeir höfðu Stefán Inga [Sigurðarson] í fyrra og hann var þeirra aðalmarkaskorari en hann er farinn aftur til Breiðabliks. Maður sér í fljótu bragði ekki hver á að fylla í það skarð,“ sagði Baldur. „En þeir eru með umtalaðan skemmtikraft sem ég held að flestir viti af, Marciano Aziz sem kom frá Aftureldingu. Það er markaskorun í honum en hann á eftir að spreyta sig á stærsta sviðinu og fleiri þurfa að koma að markaskorun. En maður sér ekki hver á að taka það hlutverk að sér og af því hefur maður áhyggjur.“ Fyrsti leikur HK í Bestu deildinni er gegn Breiðabliki 10. apríl.
Besta deild karla HK Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira