Öfgafull fjölkærni sæfíla gæti orsakað ótímabær dauðsföll Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 09:04 Talið er að um það bil 150 þúsund sæfílar séu til í heiminum. Getty/Francisco Chronicle Rannsókn vísindamanna við Háskólann í Tasmaníu hefur leitt í ljós að pressan á bak við „öfgafulla fjölkærni“ sæfíla í suðvestur Kyrrahafi gæti orsakað því að lífslíkur karldýra hrynji stuttu eftir kynþroska. Sæfílar eru þekktir fyrir mikla fjölkærni en rannsóknin var gerð á um það bil fjórtán þúsund dýrum við strendur Macquarie-eyju í suðvestur Kyrrahafi. Leiddi hún í ljós að lífslíkur sæfíla eru jafnar milli kynja fram að átta ára aldri. Eftir það eru lífslíkur kvendýra um áttatíu prósent en karldýra einungis fimmtíu prósent. Að mati vísindamanna er öfgafull fjölkærni dýranna þar að sök. Þegar sæfílar koma úr sjónum og upp á land til að makast þá er það stærsta karldýrið sem hefur vinninginn. Hann er kallaður „strandmeistarinn“ og stjórnar allt að hundrað dýra kvenálmu. Það er því einungis lítill hluti karldýra sem fær að makast við kvendýrin. Sé ströndin sem dýrin eru á löng er líklegt að finna megi nokkra strandmeistara þar. Samkvæmt grein The Guardian um rannsóknina verða einungis fjögur prósent karldýra að strandmeisturum. Það karldýr sem nær að borða mest og safna mestri fitu endar oftar en ekki á því að verða strandmeistari. Þannig safna þeir orku til að berjast við önnur karldýr sem reyna að makast við kvendýr úr kvenálmu þeirra. Það að þeir skuli reyna að borða svo mikið gerir þó þá að auðveldari fórnarlömbum fyrir rándýr. Þeir reyna að finna mat á svæðum þar sem einnig má finna önnur rándýr, til að mynda háhyrninga. Þannig minnka lífslíkur þeirra til muna. Dýr Ástralía Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Sæfílar eru þekktir fyrir mikla fjölkærni en rannsóknin var gerð á um það bil fjórtán þúsund dýrum við strendur Macquarie-eyju í suðvestur Kyrrahafi. Leiddi hún í ljós að lífslíkur sæfíla eru jafnar milli kynja fram að átta ára aldri. Eftir það eru lífslíkur kvendýra um áttatíu prósent en karldýra einungis fimmtíu prósent. Að mati vísindamanna er öfgafull fjölkærni dýranna þar að sök. Þegar sæfílar koma úr sjónum og upp á land til að makast þá er það stærsta karldýrið sem hefur vinninginn. Hann er kallaður „strandmeistarinn“ og stjórnar allt að hundrað dýra kvenálmu. Það er því einungis lítill hluti karldýra sem fær að makast við kvendýrin. Sé ströndin sem dýrin eru á löng er líklegt að finna megi nokkra strandmeistara þar. Samkvæmt grein The Guardian um rannsóknina verða einungis fjögur prósent karldýra að strandmeisturum. Það karldýr sem nær að borða mest og safna mestri fitu endar oftar en ekki á því að verða strandmeistari. Þannig safna þeir orku til að berjast við önnur karldýr sem reyna að makast við kvendýr úr kvenálmu þeirra. Það að þeir skuli reyna að borða svo mikið gerir þó þá að auðveldari fórnarlömbum fyrir rándýr. Þeir reyna að finna mat á svæðum þar sem einnig má finna önnur rándýr, til að mynda háhyrninga. Þannig minnka lífslíkur þeirra til muna.
Dýr Ástralía Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira