Öfgafull fjölkærni sæfíla gæti orsakað ótímabær dauðsföll Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 09:04 Talið er að um það bil 150 þúsund sæfílar séu til í heiminum. Getty/Francisco Chronicle Rannsókn vísindamanna við Háskólann í Tasmaníu hefur leitt í ljós að pressan á bak við „öfgafulla fjölkærni“ sæfíla í suðvestur Kyrrahafi gæti orsakað því að lífslíkur karldýra hrynji stuttu eftir kynþroska. Sæfílar eru þekktir fyrir mikla fjölkærni en rannsóknin var gerð á um það bil fjórtán þúsund dýrum við strendur Macquarie-eyju í suðvestur Kyrrahafi. Leiddi hún í ljós að lífslíkur sæfíla eru jafnar milli kynja fram að átta ára aldri. Eftir það eru lífslíkur kvendýra um áttatíu prósent en karldýra einungis fimmtíu prósent. Að mati vísindamanna er öfgafull fjölkærni dýranna þar að sök. Þegar sæfílar koma úr sjónum og upp á land til að makast þá er það stærsta karldýrið sem hefur vinninginn. Hann er kallaður „strandmeistarinn“ og stjórnar allt að hundrað dýra kvenálmu. Það er því einungis lítill hluti karldýra sem fær að makast við kvendýrin. Sé ströndin sem dýrin eru á löng er líklegt að finna megi nokkra strandmeistara þar. Samkvæmt grein The Guardian um rannsóknina verða einungis fjögur prósent karldýra að strandmeisturum. Það karldýr sem nær að borða mest og safna mestri fitu endar oftar en ekki á því að verða strandmeistari. Þannig safna þeir orku til að berjast við önnur karldýr sem reyna að makast við kvendýr úr kvenálmu þeirra. Það að þeir skuli reyna að borða svo mikið gerir þó þá að auðveldari fórnarlömbum fyrir rándýr. Þeir reyna að finna mat á svæðum þar sem einnig má finna önnur rándýr, til að mynda háhyrninga. Þannig minnka lífslíkur þeirra til muna. Dýr Ástralía Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Sæfílar eru þekktir fyrir mikla fjölkærni en rannsóknin var gerð á um það bil fjórtán þúsund dýrum við strendur Macquarie-eyju í suðvestur Kyrrahafi. Leiddi hún í ljós að lífslíkur sæfíla eru jafnar milli kynja fram að átta ára aldri. Eftir það eru lífslíkur kvendýra um áttatíu prósent en karldýra einungis fimmtíu prósent. Að mati vísindamanna er öfgafull fjölkærni dýranna þar að sök. Þegar sæfílar koma úr sjónum og upp á land til að makast þá er það stærsta karldýrið sem hefur vinninginn. Hann er kallaður „strandmeistarinn“ og stjórnar allt að hundrað dýra kvenálmu. Það er því einungis lítill hluti karldýra sem fær að makast við kvendýrin. Sé ströndin sem dýrin eru á löng er líklegt að finna megi nokkra strandmeistara þar. Samkvæmt grein The Guardian um rannsóknina verða einungis fjögur prósent karldýra að strandmeisturum. Það karldýr sem nær að borða mest og safna mestri fitu endar oftar en ekki á því að verða strandmeistari. Þannig safna þeir orku til að berjast við önnur karldýr sem reyna að makast við kvendýr úr kvenálmu þeirra. Það að þeir skuli reyna að borða svo mikið gerir þó þá að auðveldari fórnarlömbum fyrir rándýr. Þeir reyna að finna mat á svæðum þar sem einnig má finna önnur rándýr, til að mynda háhyrninga. Þannig minnka lífslíkur þeirra til muna.
Dýr Ástralía Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira