Mbappé markahæstur í sögu PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 12:31 Markahrókurinn Kylian Mbappé. Antonio Borga/Getty Images Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. Áður en leikur PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni hófst í gærkvöld var Mbappé jafn Edinson Cavani á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu PSG. Báðir höfðu þá skorað 200 mörk en það hafði tekið Mbappé töluvert styttri tíma til að ná þeim fjölda marka. Í þriðja sæti listans er svo Svíinn sjálfumglaði Zlatan Ibrahimović með 156 mörk fyrir félagið. Mbappé var í gær að spila sinn 247. leik í öllum keppnum fyrir PSG en hann gekk í raðir félagsins árið 2017. Það stefndi í að Mbappé og Cavani yrðu áfram jafnir sem markahæstu menn í sögu félagsins en Mbappé komst ekki á blað gegn Nantes fyrr en ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Gulltryggði hann 4-2 sigurinn og hafði því ærna ástæðu til að fagna eftir að boltinn söng í netinu. Ekki nóg með að skora 201 mark í 247 leikjum heldur hefur Mbappé einnig gefið 96 stoðsendingar. Hann heftur því komið að 1.2 mörkum að meðaltali í leik síðan hann byrjaði að spila fyrir Parísarliðið. Une soirée pour l' ! # EEP AKINGHIS ORY pic.twitter.com/mA9AuFkIaS— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) March 5, 2023 Framtíð hins 24 ára gamla Mbappé hefur verið til umræðu en þó samningur hans gildi til sumarsins 2025 er talið að Real Madríd geri aðra tilraun til að fá leikmanninn í sínar raðir í sumar. Hvort hann fari einhvern tímann frá París og hversu mörg mörk hann verður búinn að skora eða leggja upp í treyju PSG verður einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Sjá meira
Áður en leikur PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni hófst í gærkvöld var Mbappé jafn Edinson Cavani á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu PSG. Báðir höfðu þá skorað 200 mörk en það hafði tekið Mbappé töluvert styttri tíma til að ná þeim fjölda marka. Í þriðja sæti listans er svo Svíinn sjálfumglaði Zlatan Ibrahimović með 156 mörk fyrir félagið. Mbappé var í gær að spila sinn 247. leik í öllum keppnum fyrir PSG en hann gekk í raðir félagsins árið 2017. Það stefndi í að Mbappé og Cavani yrðu áfram jafnir sem markahæstu menn í sögu félagsins en Mbappé komst ekki á blað gegn Nantes fyrr en ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Gulltryggði hann 4-2 sigurinn og hafði því ærna ástæðu til að fagna eftir að boltinn söng í netinu. Ekki nóg með að skora 201 mark í 247 leikjum heldur hefur Mbappé einnig gefið 96 stoðsendingar. Hann heftur því komið að 1.2 mörkum að meðaltali í leik síðan hann byrjaði að spila fyrir Parísarliðið. Une soirée pour l' ! # EEP AKINGHIS ORY pic.twitter.com/mA9AuFkIaS— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) March 5, 2023 Framtíð hins 24 ára gamla Mbappé hefur verið til umræðu en þó samningur hans gildi til sumarsins 2025 er talið að Real Madríd geri aðra tilraun til að fá leikmanninn í sínar raðir í sumar. Hvort hann fari einhvern tímann frá París og hversu mörg mörk hann verður búinn að skora eða leggja upp í treyju PSG verður einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Sjá meira