Fær bætur eftir að hafa hrasað um lista og dottið niður stiga Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 18:31 Landsréttur taldi vinnuveitanda mannsins bera ábyrgð á því að hann datt niður stiga. Vísir/Vilhelm Sjóvá hefur verið dæmt til að greiða manni bætur vegna vinnuslyss sem hann lenti í árið 2019. Maðurinn var við vinnu á gistiheimili nokkru þegar hann hrasaði um állista sem komið hafði verið fyrir samskeytum efsta þreps og gólfs á efri hæð gistiheimilisins. Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá. Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Maðurinn féll niður tíu þrepa stiga eftir að hafa hrasað og hlaut af því nokkur meiðsli. Hann bar fyrir sig aðra höndina í fallinu og lýsti miklum verkjum í höndinni við læknisskoðun. Í dómi Landsréttar í málinu segir að slysið hafi ekki verið tilkynnt Vinnueftirlitinu þegar það varð og því hafi það ekki verið rannsakað. Þá segir að fyrir liggi að állistinn, sem maðurinn hrasaði um, hafi verið fjarlægður eftir slysið. Þá segir að talið sé ótvírætt að rannsókn Vinnueftirlitsins áður en listinn var fjarlægður hefði verið til þess fallin að varpa ljósi áð aðstæður og ástæður slyssins. Vegna þessarar vanrækslu vinnuveitanda hafi frásögn mannsins, um að listinn hafi verið laus og staðið upp úr gólfinu, verið lögð til grundvallar. Slysið á ábyrgð vinnuveitanda Í dóminum segir að aðbúnaður á gistiheimilinu viki frá því sem má gera ráð fyrir vegna þess að állistinn skagaði upp úr gólfinu. Þess vegna hafi Landsréttur fallist á það með manninum að vinnuveitandi hafi brotið gegn almennum skyldum sem leiddar eru af lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Því var slysið rekið til saknæmrar háttsemi vinnuveitandans og starfsmanna hans, annarra en þess slasaða, og vinnuveitandinn dæmdur bótaábyrgur en hann er tryggður hjá Sjóvá.
Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira