Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 07:00 Ivan Toney fær að öllum líkindum að minnsta kosti sex mánaða langt bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambadnsins. Clive Mason/Getty Images Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Frá þessu er greint á Sky Sports, en Toney var kærður í lok seinasta árs fyrir 262 brot á veðmálareglum sambandsins. Upphaflega var hann kærður fyrir 232 brot í nóvember á síðasta ári, en mánuði síðar bættust önnur 30 brot við. Framherjinn játaði sök í mörgum þessara brota í gær, en neitaði þó ásökunum í öðrum. Það er nú í höndum óháðrar og sjálfstæðrar rannsóknarnefndar að meta hvort brotin sem Toney neitaði verði felld niður eða ekki áður en nefndir lítur yfir brotin í heild sinni og ákvarðar refsingu í kjölfar þess. Toney og lið hans, Brentford, vonast til þess að leikmaðurinn geti byrjað að taka út refsingu sína sem fyrst til að hún hafi sem minnst áhrif á næsta tímabil. Þær vikur og mánuðir sem enska úrvalsdeildin er í sumarfríi telja með í banninu, en þó gætu verið nokkrar vikur enn þar til niðurstaða fæst í málið. Enski boltinn Tengdar fréttir Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20. desember 2022 21:30 Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum 16. nóvember 2022 18:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Frá þessu er greint á Sky Sports, en Toney var kærður í lok seinasta árs fyrir 262 brot á veðmálareglum sambandsins. Upphaflega var hann kærður fyrir 232 brot í nóvember á síðasta ári, en mánuði síðar bættust önnur 30 brot við. Framherjinn játaði sök í mörgum þessara brota í gær, en neitaði þó ásökunum í öðrum. Það er nú í höndum óháðrar og sjálfstæðrar rannsóknarnefndar að meta hvort brotin sem Toney neitaði verði felld niður eða ekki áður en nefndir lítur yfir brotin í heild sinni og ákvarðar refsingu í kjölfar þess. Toney og lið hans, Brentford, vonast til þess að leikmaðurinn geti byrjað að taka út refsingu sína sem fyrst til að hún hafi sem minnst áhrif á næsta tímabil. Þær vikur og mánuðir sem enska úrvalsdeildin er í sumarfríi telja með í banninu, en þó gætu verið nokkrar vikur enn þar til niðurstaða fæst í málið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20. desember 2022 21:30 Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum 16. nóvember 2022 18:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20. desember 2022 21:30
Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum 16. nóvember 2022 18:00