Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 18:00 Ivan Toney er í vandræðum. Vísir/Getty Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira
Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Sjá meira