Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 23:31 Ivan Toney gæti verið á leið í langt bann fyrir fjöldamörg brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Ryan Pierse/Getty Images Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira