Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 23:31 Ivan Toney gæti verið á leið í langt bann fyrir fjöldamörg brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Ryan Pierse/Getty Images Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira