Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 20:31 Neil Swabrick virkar ánægður í vinnunni. Chris Radburn/Getty Images Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15