Leikmenn Kanada í verkfalli Hjörvar Ólafsson skrifar 11. febrúar 2023 22:54 Christine Sinclair í leik með kanadíska landsliðinu. Vísir/Getty Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. Leikmenn liðsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem lýst var yfir ósætti þeirra og áhyggjum af því að hlutirnir myndu ekki færast í rétta átt á næstunni. Christine Sinclair, fyrirliði liðsins, segir verkfallið yfirvofandi en hún segir útlit fyrir að aðbúnaður í næstu verkefnum liðsins verði það slæmur að það muni hafa slæm áhrif á spilamennsku og frammistöðu leikmanna. Sif Atladóttir, leikmaður Selfoss og verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, vakti athygli á baráttu kollega sinna á twitter-síðu sinni fyrr í dag. Solidarity is key https://t.co/6r7XXpeomu— Sif Atladóttir (@sifatla) February 11, 2023 Kanada á að mæta Bandaríkjunum í vináttulandsleik á SheBelieves mótonu þann 17. febrúar næstkomandi. „Liðið ákvað það saman að grípa til aðgerða og frá og með þessari stundu munum við ekki taka þátt í neinum verkefnum á vegum kanadíska knattspyrnusambandsins, hvort sem það er að æfa eða spila undir merkjum Kanada," segir Sinclair í samtali við TSN um stöðu mál. „Þetta er að sjálfsögðu mjög erfið ákvörðun þar sem við sem afreksíþróttamenn viljum spila fyrir Kanada og erum stolt af því að leika fyrir þjóð okkar. Nú er hins vegar nóg komið og við einfaldlega verðum að setja fótinn niður," segir framherjinn. Kanada, sem er í sjötta sæti FIFA styrkleikalistans er að búa sig undir að spila á heimsmeistaramótinu Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næst sumar. Liðið varð Ólympíumeistari árið 2021. Áform eru um að skera niður útgjöld til kanadíska liðsins og það var kornið sem fyllti mælinn hjá leikmönnum liðsins. „Við væntum þess og finnst okkur eiga skilið að fá sama aðbúnað og karlaliðið fær. Það er lágmarkskrafa að okkar mati að sett verði nægt fé í undirbúning okkar fyrir heimsmeistaramótið til þess að við getum búið okkur almennilega undir þetta stóra verkefni," segir í yfirlýsingu leikmanna kanadíska liðsins. Karlalið Kanada stendur heilshugar með kollegum sínum en þeir gripu til sömu aðgerða vegna ósættis um hvernig staðið var að því að deila út þeim peningum kanadíska knattspyrnusambandið fékk fyrir þátttöku Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum. Sáttafundur var boðaður milli forsvarsmanna kanadíska knattspyrnusambandsins og fulltrúa leikmanna kvennaliðsins í dag. Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Leikmenn liðsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem lýst var yfir ósætti þeirra og áhyggjum af því að hlutirnir myndu ekki færast í rétta átt á næstunni. Christine Sinclair, fyrirliði liðsins, segir verkfallið yfirvofandi en hún segir útlit fyrir að aðbúnaður í næstu verkefnum liðsins verði það slæmur að það muni hafa slæm áhrif á spilamennsku og frammistöðu leikmanna. Sif Atladóttir, leikmaður Selfoss og verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, vakti athygli á baráttu kollega sinna á twitter-síðu sinni fyrr í dag. Solidarity is key https://t.co/6r7XXpeomu— Sif Atladóttir (@sifatla) February 11, 2023 Kanada á að mæta Bandaríkjunum í vináttulandsleik á SheBelieves mótonu þann 17. febrúar næstkomandi. „Liðið ákvað það saman að grípa til aðgerða og frá og með þessari stundu munum við ekki taka þátt í neinum verkefnum á vegum kanadíska knattspyrnusambandsins, hvort sem það er að æfa eða spila undir merkjum Kanada," segir Sinclair í samtali við TSN um stöðu mál. „Þetta er að sjálfsögðu mjög erfið ákvörðun þar sem við sem afreksíþróttamenn viljum spila fyrir Kanada og erum stolt af því að leika fyrir þjóð okkar. Nú er hins vegar nóg komið og við einfaldlega verðum að setja fótinn niður," segir framherjinn. Kanada, sem er í sjötta sæti FIFA styrkleikalistans er að búa sig undir að spila á heimsmeistaramótinu Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næst sumar. Liðið varð Ólympíumeistari árið 2021. Áform eru um að skera niður útgjöld til kanadíska liðsins og það var kornið sem fyllti mælinn hjá leikmönnum liðsins. „Við væntum þess og finnst okkur eiga skilið að fá sama aðbúnað og karlaliðið fær. Það er lágmarkskrafa að okkar mati að sett verði nægt fé í undirbúning okkar fyrir heimsmeistaramótið til þess að við getum búið okkur almennilega undir þetta stóra verkefni," segir í yfirlýsingu leikmanna kanadíska liðsins. Karlalið Kanada stendur heilshugar með kollegum sínum en þeir gripu til sömu aðgerða vegna ósættis um hvernig staðið var að því að deila út þeim peningum kanadíska knattspyrnusambandið fékk fyrir þátttöku Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum. Sáttafundur var boðaður milli forsvarsmanna kanadíska knattspyrnusambandsins og fulltrúa leikmanna kvennaliðsins í dag.
Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira