Í beinni: Dómstólar kveða upp dóma sína í kjaradeilunni Kolbeinn Tumi Daðason og Sigurður Orri Kristjánsson skrifa 6. febrúar 2023 12:37 Dagurinn í dag verður örlagaríkur í deilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins og ríkissáttasemjara. Vísir Von er á því að bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og Félagsdómur komist að niðurstöðu varðandi það annars vegar hvort Efling þurfi að afhenda sáttasemjara félagatal sitt og hins vegar hvort boðað verkfall tæplega þrjú hundruð félagsmanna Eflingar á morgun standist lög. Von er á dómi í héraði hvað félagatalið varðar upp úr klukkan 13:15. Þá er von á dómi í Félagsdómi varðandi lögmæti boðaðs verkfalls á morgun klukkan 14:30. Fréttastofa verður á svæðinu og greinir jafnóðum frá því sem fram fer. Þá ræðir fréttamaður okkar við fulltrúa málsaðila á staðnum hverju sinni. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Smellið á F5 ef hún birtist ekki strax. Uppfært klukkan 15:15 Þá hafa bæði héraðsdómur og Félagsdómur komist að niðurstöðu. Efling á að afhenda sáttasemjara kjörskrá sína samkvæmt úrskurði héraðsdóms. Verkfall Eflingar sem hefst að óbreyttu á hádegi á morgun er lögmætt. Allar fréttir dagsins má finna hér.
Von er á dómi í héraði hvað félagatalið varðar upp úr klukkan 13:15. Þá er von á dómi í Félagsdómi varðandi lögmæti boðaðs verkfalls á morgun klukkan 14:30. Fréttastofa verður á svæðinu og greinir jafnóðum frá því sem fram fer. Þá ræðir fréttamaður okkar við fulltrúa málsaðila á staðnum hverju sinni. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Smellið á F5 ef hún birtist ekki strax. Uppfært klukkan 15:15 Þá hafa bæði héraðsdómur og Félagsdómur komist að niðurstöðu. Efling á að afhenda sáttasemjara kjörskrá sína samkvæmt úrskurði héraðsdóms. Verkfall Eflingar sem hefst að óbreyttu á hádegi á morgun er lögmætt. Allar fréttir dagsins má finna hér.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Sjá meira