„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 08:00 Mikel Arteta, þjálfari Arsenal. Vincent Mignott/Getty Images „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. „Ég tel að við getðum getað fengið miklu meira út úr leiknum. Aðgerðirnar ákváðu leikinn en þetta var mjög jafn leikur og eitt atvik breytti öllu. Ég held að við hefðum getað höndlað það betur þegar kom að því að boltinn var inn í teignum,“ sagði Arteta um markið sem skildi liðin að. „Við fengum góð færi sem við nýttum ekki. Við getum tekið margt jákvæt með okkur úr leiknum, að mínu mati hvernig við nálguðumst leikinn og spiluðum hann. Það er mjög erfitt að vinna gegn þessu liði en við mættum þeim af krafti.“ „Á stóru augnablikunum, í stóru leikjunum þá verður þú að skipta máli. Þú verður að gera gæfumuninn. Þannig vinnur þú svona leiki,“ sagði Arteta að endingu. Mikel Arteta's record vs. City as Arsenal manager:One winSix lossesThree goals scored15 goals conceded pic.twitter.com/7EWVxwujfZ— B/R Football (@brfootball) January 27, 2023 Arsenal getur enn unnið tvo bikara en liðið er fimm stiga forystu og leik til góða á Manchester City í deildinni ásamt því að vera komið í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Arsenal og Man City eiga þó eftir að mætast tvisvar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
„Ég tel að við getðum getað fengið miklu meira út úr leiknum. Aðgerðirnar ákváðu leikinn en þetta var mjög jafn leikur og eitt atvik breytti öllu. Ég held að við hefðum getað höndlað það betur þegar kom að því að boltinn var inn í teignum,“ sagði Arteta um markið sem skildi liðin að. „Við fengum góð færi sem við nýttum ekki. Við getum tekið margt jákvæt með okkur úr leiknum, að mínu mati hvernig við nálguðumst leikinn og spiluðum hann. Það er mjög erfitt að vinna gegn þessu liði en við mættum þeim af krafti.“ „Á stóru augnablikunum, í stóru leikjunum þá verður þú að skipta máli. Þú verður að gera gæfumuninn. Þannig vinnur þú svona leiki,“ sagði Arteta að endingu. Mikel Arteta's record vs. City as Arsenal manager:One winSix lossesThree goals scored15 goals conceded pic.twitter.com/7EWVxwujfZ— B/R Football (@brfootball) January 27, 2023 Arsenal getur enn unnið tvo bikara en liðið er fimm stiga forystu og leik til góða á Manchester City í deildinni ásamt því að vera komið í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Arsenal og Man City eiga þó eftir að mætast tvisvar í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
„Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01